17.12.2007 | 14:07
Gott deiluefni?
Öðru vísi mér áður brá. Þá var ort: Nú ríkir kyrrð í djúpum dal
Að vísu var það ort um afdal inn úr Mosfellsdal, en samt!
Vonandi hefur þetta verið gott deiluefni.
![]() |
Umsátur í Mosfellsdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 306486
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man ekkert eftir þessari vísu en get svosem prjónað við hana, svona fyrir mig bara.
Nú ríkir kyrrð í djúpum dal
dagana fyrir jólin.
En spilla í fögrum fjallasal
friði löggutólin.
Sæmundur Bjarnason, 17.12.2007 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.