Frsluflokkur: Bloggar

Hrra fyrir Rs 1 og veurstofunni1

Get ekki mr seti a hrsa Rs 1 og Veurstofu slands fyrir a leyfa manni sem virist ekki eiga slensku a murmli a lesa veurfrttir -- og a hdegistvarpi!

g heyri v miur ekki nafn essa gta manns, sem mr virtist vera kvenkyns, en sperrti eyrun. Venjulega fara veurfrttir meira og minna ofan gars og nean hj mr, en arna naut g ess a hlusta hvert or, me yndislegu skrolli, sem v miur er a mestu ea llu bi a rkta r innfddum. Skemmti mr vi a geta mr til um upprunajerni -- af v g kom og seint a tkinu til a heyra kynninguna -- er a danskt? Nei, lklega frekar skt. Gti veri belgskt -- eru Belgar ekki lka me kokerr?

En sem sagt -- meira svona. Fum a heyra skomnum slendingum (nbi er hlf ljtt or) -- leyfum eim a spreyta sig okkur. a hltur a efla samkenndina.


Aldarminning – var etta stlbrot?

dgunum fr breifylking fornbla Kngsveginn svokallaa gamla ingvallaveginn, ann sem lagur var til ess a konungur slands og Danmerkur kmist gilega fr Reykjavk til ingvalla. anga tti a aka honum vldum hestvagni.

Ef g man sguna rtt var Kngsvegurinn aldrei notaur undir knginn, v hann vildi heldur fara randi hvtum fki heldur en hossast vagni.

Nema hann hafi hleypt eim hvta (voru ekki hvtir hestar annars kallair grir hr fyrr rum?) essum blessuum vegi?

En var a eindregi stlbrot a minnast aldarafmlis Kngsvegarins me langfylkingu farartkja sem ekki voru til hr egar hann var lagur? Hefi ekki veri nr a fara me r hestvagna/lttikerra? Ea bara randi?

Sumari 1907 voru aeins tveir blar til landinu, Grundarbllinn sem kom Eyjafjr etta sumar og kom v ekki til greina Kngsveginum, svo og Thomsensbllinn svokallai sem til var Reykjavk. Reynt hafi veri a nota hann eitthva ltilshttar tv sumur, 1904 og 1905, en egar hr var komi sgu hafi honum endanlega veri lagt vi ltinn orstr.

Nema a hafi einmitt veri etta sumar sem brn Reykjavk hfu sr til skemmtunar a draga hann upp Arnarhlsbrekkuna (Hverfisgtu sunnan Arnarhls) og lta hann svo hrra niur aftur n ess vitanlega a reyna a setja gang.

etta endai me a krakkarnir hittu ekki brna vi brekkuftinn einni salbununni og bllinn hrrai ofan rottulkinn (sem einhverjir hafa n lti sr detta hug a opna aftur, sennilega til a auga lfi miborginni). a mun hafa veri hans sasta fr hjlunum, a minnsta kosti hr landi. En eins og kunnugt er var honum skipa t til Danmerkur aftur ri 1908 og blar ekki reyndir hr aftur fyrr en hlfum ratug sar.

Hitt verur a meta vi lagningu Kngsvegarins a egar nothfir blar loks brust til landsins ri 1913 var til vegur sem notast mtti vi til a komast bl til ingvalla.


Tilkynni hr. hfusmaur

Tilkynni, hr. hfusmaur

annig hf gi dtinn Svk gjarnan orrur snar ar sem hann kom vettvang. g geri mr n etta varp a mnu egar g kem fyrsta sinn inn sem bloggari.

Tilkynni hr. hfusmaur g tla a vera me.

Tek fram, til a fyrirbyggja hugsanlegan misskilning, a mnum huga eru konur lka menn, annig a kona getur allt eins veri hfusmaur.

Hins vegar getur karl ekki ori kona nema eftir heilmikinn og rugglega erfian prsess.

g hef n um skei fylgst talsvert me bloggi, ekki sst t fr moggablogginu. ri er a n misjafnt, en hafa komi bsna gir sprettir og lgir su ar inn milli.

Hvers vegna er g a ryjast inn vllinn?

Einhvern tma var eftir einhverjum haft: egar arir enja kjaft, vil g f a tala lka. Mig minnir a a hafi veri minn gi vinur, kennari og samstarfsmau Snorri Hvassafelli (raunar lngu fluttur Borgarnes) sem kenndi mr etta. En a er eins og tala t r mnu hjarta.

tla m a g muni fyrst og fremst spjalla um a sem mr hefur veri hva hugleiknast. Nefni ar bla og umferarmlefni (lti kannski um mtorhjl, a eru ekki tki a mnu skapi). Nefni lka slenskt ml og mefer ess. Kannski lka eitt og anna um tiveru og veurfar bara etta almenna basl sem maur verur a stauta vi langri lei. Og segja sgur, ef annig stendur snningi.

g geri mr ljst a etta getur ori skrykkjtt eins og mr snist raunar a a s hj mrgum. Stundum tv rj blogg dag, stundum eyur upp nokkrar vikur. a er rkrtt. Stundum flir yfir, en a er lka tilgangslaust a kreista tma skju.

Markmii hltur a vera hj mr eins og rum bloggurum a hafa hrif samflagi me rum orum, lta ljs mitt skna.

Megi v aunast a brega birtu lfi.


Um bloggi

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Frsluflokkar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Njustu myndir

 • ...malverk_snh
 • ...1201120009
 • ...1201120013
 • ford nr1 a sl.tiff
 • ...1108070097

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.2.): 2
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 19
 • Fr upphafi: 301175

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 19
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband