15.4.2009 | 23:03
Hver kýs svona lið?
Hvers konar hugarfar er þetta eiginlega? Ósjálfbjarga dýri var bjargað án þess að biðja um sérstakt leyfi til þess og þess vegna skal það nú engu fyrr týna en lífinu.
Eru þau stjórnvöld sem þannig koma fram með öllum mjalla? Hver kýs eiginlega svona lið?
Hóta að aflífa hreindýrskálf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 306294
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dæmigert fyrir heilalausa hálfvita sem hafa komist til áhrifa!
Kristján H Theódórsson, 15.4.2009 kl. 23:37
Það er von að spurt sé ... ég segi nú ekki meira..það er ekki nóg með að þessi stjórnvöld ætli að binda þjóðina á skuldaklafa fram á næstu öld, heldur vilja þau aflífa lítinn hreindýrskálf sem bændur á Sléttu hafa alið og haldið lífinu í af því að móðirin af einhverjum ástæðum yfirgaf ungviðið. Kannski ættu stjórnvöldin að taka Hreindýrskúna sér til fyrirmyndar og yfirgefa okkur svo við getum leitað okkur að nýrri fóstru og þannig bjargað hreinsa lítla og okkur hinum ......
Magnús Guðjónsson, 15.4.2009 kl. 23:50
Ég stend með dýrinu. Það eru morðhundar á eftir því.
Sigurður Þór Guðjónsson, 16.4.2009 kl. 00:19
Uhh, það kaus þá enginn, þetta eru kerfis fífl. Þurfum að losa okkur við svona lið.
Davíð Löve., 16.4.2009 kl. 00:54
Ísland í ESB og allt svona rugl fyrir bí! ESB myndi koma í veg fyrir svona dónaskap frá þessum starfsmanni.
Björn Heiðdal, 16.4.2009 kl. 03:48
Yfirvöld ættu að draga hótanir til baka og þakka fólkinu fyrir að bjarga dýrinu. Og leyfa dýrinu að lifa.
EE elle (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 09:29
Kínalífselixír átti líka að lækna alla kvilla og lengja ævina um svo og svo mikið, Björn. -- En það er gott að trúa á eitthvað.
Sigurður Hreiðar, 17.4.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.