30.8.2008 | 11:06
Líklegur til að borga skuldir sínar
Kannski hefur hann þótt full líklegur til að geta borgað sínar skuldir ef hann fengi að hafa afnot af vélunum áfram, þó ekki væri nema út umsaminn gjaldfrest.
![]() |
Lamaður bóndi sviptur sérbúnum vélum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 306452
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alla jafna dagfarsprúð, en ég verð hreinlega öskureið þegar ég les svona fréttir!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 31.8.2008 kl. 13:07
Sama hér, Sigurður. Ekkert mál, finnst gaman að lesa skrifin þín, afskaplega yfirveguð og tilgerðarlaus. Af þeim toga sem ég kann að meta og eru svo sannarlega til eftirbreytni.
Kær kveðja- Helgi Páls
HP Foss, 31.8.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.