28.6.2008 | 10:11
Hnatthlýnun? Hvar er hún?
Enn einn dýrindis morguninn með glampandi sól og ekkert nema góðveðursský þau fáu sem hafa fyrir því að þjóta um himininn. En hitinn kl. 8 ekki nema 10°. Og yfir daginn er hending ef mælirinn (í forsælu) sýnir meira en 15° þrátt fyrir alla blíðuna.
Hvernig var þetta aftur með hnatthlýnun, global warming", sem átti að vera að fara með okkur til fjandans?
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Global Warming" er það þegar gróðurhúsaáhrifin í kollinum á þér eru margfölduð með milljón, Sigurður minn Hreiðar:
"Jöklaferillinn (Oerlemans 2005 [34]) er eðli málsins samkvæmt líka mjög útjafnaður, jöklar bregðast mishratt við veðurfarsbreytingum. Minnkun jökla hér á landi er ótvírætt merki þess að hlýnun hafi í raun og veru átt sér stað. Ferillinn hér sýnir að þetta á einnig við um norðurhvelið í heild."
http://www.vedur.is/loftslag/breytingar/landnam/
Þorsteinn Briem, 28.6.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.