Óþéttar útidyr og klósett sem frussar

Það er magnað að fá upp í hendurnar brandara úr daglega lífinu, þið vitið, svona sögur og tilsvör sem verða til eins og sjálfskapaður hlutur án þess að nokkur hafi ætlað að vera fyndinn. Hér eru tvö dæmi um tilsvör og orðaskipti við fulltrúa húsbyggjanda/verktaka/húsnæðisseljanda:

„Útidyr eiga ekkert að vera vindheldar. Til þess eru innri forstofudyrnar.“
--
„Öll klósett frussa upp úr sér þegar sturtað er niður.“
„Hmm? Ég hef aldrei vitað til þess fyrr.“
„Já, en hefurðu nokkurn tíma áður verið með svartar flísar á klósettgólfinu?“
--
Ætli þetta sé kennt í iðnskólanum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Skemmtilegt.

Og "gleðilegt vor" verður maður að fá að segja þegar allt í einu hættir að snjóa. kv. 

Helga R. Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 09:16

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Já, gleðilegt vor, frænka mín góð.

Gaman að sjá að þú ert komin í slaginn aftur. -- Kannski af því að hætt er að snjóa?

Kv. í bæinn

Sigurður Hreiðar, 20.4.2008 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband