18.10.2011 | 15:51
Asláttur eða lagfæring?
Svigrúm vegna afsláttar er eitt. Lagfæring sem raunverulegur mismunur lánsupphæðar og þess sem rukkað er um er annað. Afslátt ættu bankarnir að gefa í einhverju samræmi/hlutfalli við það sem þeir raunverulega keyptu skuldakröfurnar á. Fyrst ættu þeir þó að færa lánsupphæðir/höfuðstól lána niður til samræmis við þá upphæð/höfuðstól sem í raun var lánaður.
Loksins upplýst um afslátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.