Ekki draumabílarnir

Ég óska sjúkraflutningamönnum til hamingju með nýju Benzana þó ég viti að þetta voru ekki þeir bílar sem þeir létu sig dreyma um. Þeir óskuðu nær allir sem einn eftir Econoline eða þeirra ígildi; bílum sem þeim höfðu reynst afar vel til sinna verkefna.

Þýðari en Benzarnir, lágu betur á vegi, fóru betur með þá sem í þeim þurfa að vinna hvort heldur er við akstur eða umönnun sjúklinga sem fluttir voru með þeim; fóru líka betur með farþegana/sjúklingana.

Þetta var nær einróma álit reyndra sjúkraflutningamanna þegar eftir var leitað á þeim tíma sem fyrirséð var að styttist í að endurnýja þyrfti sjúkrabíla.

Einhverra hluta vegna hefur sjónarmiðum þeirra sem eiga að vinna með bílana ekki verið sinnt.

Vonandi kemur það ekki að sök.


mbl.is Sjúkraliðið á Benzum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 306294

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband