Stunda … hvað?

Enn einu sinni hlýt ég að undrast hvernig þeir sem stunda það að skrifa um kynlíf nota sögnina að stunda. Hvað þýðir hún? Jú, hún þýðir að gera eitthvað aftur og aftur, iðka eitthvað að staðaldri. Til að stunda mök þarf að hafa mök síendurtekið -- kannski ekki 104 sinnum á mánuði en kannski eitthvað í áttina.

Fólk stundar ekki eitthvað sem það gerir kannski einu sinni í mánuði eða á misseri. Þeir sem gera dodo svo sjaldan stunda ekki mök þó þeir séu kannski ekki alveg náttúrulausir. Þeir iðka kynlíf svona við og við, þegar það liggur vel við. 

Þar að auki í samhengi við þessa arfavitlausu frétt: hvert barn kemur ekki undir nema í eitt skipti.


mbl.is Meðalparið þarf 104 skipti til óléttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Mbl fréttaskrif eru að verða eitthvað bla bla og á tíðum fáránlega samsett með fullt af villum

Sigurður Haraldsson, 18.8.2010 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 306294

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband