Að eiga sinn Davíð

Sæll er sá er veit hver óvinur hans er.

Sá sem veit hverjum er um að kenna þegar eitthvað tefur framgang hans eða ef ekki fer allt eins og hann sjálfur hafði hugsað sér.

Sá sem getur hugsað, ef hann skýtur sig í fótinn: „Helvítið hann Davíð".

– Sennilega væri öllum hollt að eiga sinn Davíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var í morgunn spurð hvort ég vissi hvað  forsætisráðherrar Íslands og Rússlands  ættu sameiginlegt? Þeim er báðum stjórnað af fyrrverandi forsætisráðherra . Kv.G

GHr (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 13:52

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Það er reyndar forseti Rússlands og forsætisráðherra Íslands sem er stjórnað af fyrirrennurum sínum.

G. Valdimar Valdemarsson, 1.10.2008 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 305963

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband