28.9.2009 | 14:53
Hvaðan kom löggan?
Ég er alveg viss um að drengurinn er betri ökumaður en faðirinn. Veit sosum ekkert hver faðirinn er né reyndar hvorugur þeirra feðga, veit bara að þeir sem læra ungir að aka og fá að spreyta sig í umferðinni leggja alúð í það sem þeir eru að gera og eru flestir býsna leiknir.
En þetta með þjófavörnina sem fór í gang lengst upp í Hrunamannahreppi (takk annars fyrir að kalla ekki allan hreppinn Flúðir eins og helst tíðkast nú) -- en bófarnir voru farnir þegar löggan kom á vettvang. Hvaðan kom hún? Ég giska á Selfoss. Það er hægt að gera ýmislega uppi í hreppum meðan löggan er á leiðinni þangað frá Selfossi.
Lét þrettán ára son sinn keyra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.