26.7.2009 | 17:37
Kannski svolítiđ misgott fólk
Börn eru besta fólk, minnir mig ađ sé heiti á bók eftir Stefán Jónsson kennara. Kannski er ţetta misminni hjá mér en almennt séđ held ég ađ ţetta sé rétt, börn eru besta fólk.
Stundum kannski svolítiđ misgott fólk. Saga sem ég heyrđi nýlega af leikskóla (samt ekki frá dóttur minni) segir frá ţví ađ ein fóstran -- veit ekki hvort hún bar starfsheitiđ leikskólakennari -- var ađ hjálpa litlum pjakk í stígvélin sín. Eftir amstur, stređ og barning tókst ţetta, en ţegar pjakkur reis á fćtur og leit niđrum sig rak hann upp öskur: Krummafótur, öskrađi hann.
Fóstran dćsti og dró stígvélin af drengnum og byrjađi upp á nýtt. Ţađ gekk furđu erfiđlega en hafđist samt. Ţegar markinu var náđ leit drengurinn međ vanţóknun á fćtur sér og tilkynnti: Ţetta eru ekki mín stígvél.
Fóstran taldi upp ađ tíu en dró svo fótabúnađinn af drengnum og sagđi: Finndu ţá stígvélin ţín.
Getađ ekki, sagđi pjakkur. Ţau eru heima. Mamma lét mig fara í ţessum. Bróđir minn á ţau.
Enn dró fóstran djúpt andann og stillti sig um ţađ sem hana langađi helst ađ gera en hófst svo handa ađ draga stígvélin á drenginn einu sinni enn. Undrađi sig hvađ ţau voru ţröng -- sýndust ţó nógu stór, svo sem. Svo hafđist ţetta og strákur stóđ státinn í fćturna, nćstum tilbúinn ađ fara út.
Jćjaskan, sagđi fóstran, ţá geturđu bráđum fariđ út. Hvar eru vettlingarnir ţínir?
Ég setti ţá oní stígvélin, svarađi strákur.
Um bloggiđ
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 306295
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Sigurđur, - mikiđ er gott , - á ţessum síđustu og verstu,- ađ geta byrjađ daginn skellihlćjandi ! Međ allra bestu sögum !
Eiđur Svanberg Guđnason, 27.7.2009 kl. 08:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.