7.5.2009 | 11:04
Peningar í Finnstaldreiistan
Auđkýfingar uppsveiflunnar tóku himinhá lán á pappírum og borgđu hver öđrum fyrir eignir og hlut í fyrirtćkjum međ ţessum pappírum og viđlíka. Peningar sáust hvergi.
Ţar međ voru ţessir menn auđkýfingar út á peninga sem aldrei sáust. Voru bara tölur á pappír. Líklega ekki einu sinni verđmćti tekini eđa fengin frá einum eđa neinum í upphafi. Var bara samkomulag um ađ tölur á pappír vćri nóg. Persónuleg ábyrgđ upp á milljarđa var bara formsatriđi, mismunandi ţegjandi samkomulag um ađ eftir ţeim yrđi aldrei gengiđ.
Svo hrundi spilaborgin og allt í einu voru auđkýfingarnir orđnir öreigar ţegar tölurnar á pappírnum héldu ekki lengur. (Nema ţeir sem höfđu veriđ svo forsjálir ađ breyta einhverjum pappírstölum í verđmćti/peninga koma ţeim fyrir í Finnstaldreiistan.)
Bankarnir hér heima lánuđu Jóni og Gunnu 20 milljónir í peningum sem á ţeim tíma voru á pappírum ígildi svo og svo margra jena og/eđa svissfranka. Viđ gengishruniđ urđu ţessi svo og svo mörgu jen og svissfrankar ígildi 47 milljóna.
Vćri einhver ađ tapa einhverju ţó bankarnir gengju fram fyrir skjöldu og fćrđu ţessi lán aftur niđur í 20 milljónir m.v. íslenskar krónur og strikuđu út jenin og svissfrankana sem tóku ćđiskast vegna óhönduglegrar stjórnar íslenskra peningamála, ekki síst hjá nefndum bönkum?
Ég bara si svona spyr.
Svo vil ég gera ţá meginkröfu ađ veđ sem taliđ er nćgilegt fyrir ţví sem peningamálastofnun lánar út á ţađ sé látiđ duga fyrir láninu, hvađ sem peningamálastofnunin fćr út úr ţví ađ selja ţađ. Ţannig ađ ţegar lánveitandi hefur gengiđ ađ veđinu sé lántakandi laus mála.
Um bloggiđ
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.