3.5.2009 | 12:41
Foráttu róleg nótt
Afspyrnu rólegt? Einkennilega til orða tekið. Samheiti við afspyrnu sem áhersluorð er foráttu. Foráttu veður, afspyrnu veður. Er nú löggunni allri lokið, þegar hún lýsir þægilegri nótt sem foráttu rólegri!
Afspyrnu rólegt hjá lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hjó einmitt eftir þessu líka og undraðist orðalagið.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.5.2009 kl. 20:35
"Varaðu þig, það gæti slasast slys" heyrði ég stundum haft fyrir máltæki.
Svo var það maðurinn sem lenti í hrottalegu bílslysi og hefur síðan þurft að styðjast við gerfifætur - samkvæmt frétt í Mogganum fyrir nokkrum misserum.
Í RUV var sagt í kvöldfréttum 30. apríl sl. að "enginn hafi látið lífið úr flensunni"
Og svo eru það nýbornu lömbin út um allar trissur þessa dagana.
Ruth Fjeldsted (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.