Hvað þýðir síelti?

Hvað þýðir síelti? Er það sama og ofsóknir? Í hvaða orðabók ætli þetta sé að finna? Þýðing á hvaða erlendu orði ætli þetta sé? Ensku eða þýsku?
mbl.is Refsikröfu vegna ummæla vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Sæll Sigurður Hreiðar
Ég setti orðið "síelti" inn í google og fékk þá neðangreinda skilgreiningu upp, sem var að finn á heimasíðu Hildar Helgu Sigurðardóttur blaðamanns:

"Síelti er jafn þekkt fyrirbæri hér á landi og í öðrum löndum.  Það á sér ýmsar birtingarmyndir.  Getur falið í sér þráhyggju fyrrverandi maka, fjölskyldumeðlims osfrv. -eða algjörlega óskylds aðlila, sem af einhverjum ástæðum fær aðra manneskju, eða heila fjölskyldu, á heilann, ákveður að leggja líf þeirra í rúst -og tekst það oft.  Hvað er líka meira slítandi fyrir venjulegt fólk en að lifa við eilífar morðhótanir, skelfilegar sendingar og álíka hrylling ?"

Með bestu kveðju,

Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 14:28

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Jamm -- ég er nú bara „háaldraður málfarspervert“ líklega samkvæmt álíka heimild -- en hefur orðið „ofsóknir“ sem er gamalt og gott og finnst m.a.s. í orðabókum, þá einhverja aðra merkingu eða er úr gildi fallið?

Sigurður Hreiðar, 22.10.2008 kl. 14:36

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Sennilega hefur þarna verið að þýða enska orðið "stalkning" en svona er Ísland í dag.

Einar Þór Strand, 23.10.2008 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband