8.9.2008 | 10:01
Æmt undan klukkinu
Helga Guðrún klukkaði mig. Hér koma viðbrögð mín við því:
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
* Landbúnaðarstöf
* Ritstörf
* Kennsla
* Bílakstur
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
* Shning
* As good as it gets
* Zorba the Greek
* Johnny English
Fjórir staðir sem ég hef átt heima á:
* Mosfellssveit
* Mosfellsbær (Reyndar sami staðurinn en skipti um nafn og er raunar ekki þekkjanlegur fyrir hinn sama.)
* Reykjavík
* Borgarfjörður
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
* Hamslausar húsmæður (Desp. housewifes)
* Út og suður (stundum)
* Veðurfréttir (stundum)
* Top Gear
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
* Danmörk
* Þýskaland
* Grikkland
* Spánn
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
* mbl.is
* money.cnn.com
* ?
* ?
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
* Ofnsteikt lambalæri
* Lax úr Salad Master potti
* Glænýr þorskur með roði steiktur (soðinn?) í eggjahræru með lauk
* Flestallir sjávarréttir
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
* Jón Steingrímsson: ævisagan
* KN: Kvæði
* Guðmundur Kristinsson: Til æðri heima
* Eiríkur á Brúnum: Eiríkur á Brúnum
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
* Helga R. Einarsdóttir
* Sæmundur Bjarnason
* Guðni Þorbjörnsson
* Baldur Kristjánsson
Hafi þeir þegar verið klukkaðir svara þeir samkvæmt því.
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst svolítið gaman að þessum leik, hann gefur manni smá gægjugat á fólkið sem svarar. Spurningarnar eru að vísu svolítið takmarkaðar, ég hefði haft þær fjölbreittari og trúlega ögn persónulegri ef ég hefði samið þær sjálf. En það er sennilega bara eðlislæg forvitni mín um annað fólk.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.9.2008 kl. 12:52
Gaman að vita þetta um þig ... gæti sjálf varla talið upp bækur eða bíómyndir í uppáhaldi, allt í einum graut í hausnum á mér, hef innbyrt of mikið af þessu síðustu áratugi.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.9.2008 kl. 18:15
Núna er búið að útiloka mína gömlu vinkonu og samstarfsmanneskju Helgu Guðrúnu frá því að blogga við fréttir á mbl.is - ég skil þetta ekki.
Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 19:22
Skemmtilegt þetta kallinn. Ég er nú loksins búinn að svara klukkinu þínu.
Mosókveðja, Guðni
gudni.is, 10.9.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.