14.7.2007 | 12:59
Í norðurbænum?
Hvað ætli þetta sveitarfélag heiti, norðan við Mosfellsbæ? Eftir myndinni að dæma er þetta á Álfsnesmelum á móts við Naustanes á Kjalarnesi -- eða með öðrum orðum í Norðurbænum í Reykjavík. -- Kjalarnes er, svo sem kunnugt má vera, hluti af Reykjavík þó Mosfellbær -- áður Mosfellssveit -- liggi í milli.
Þetta er eins og að segja að slys í Árbæarhverfi hafi átt sér stað fyrir norðan Breiðholtið.
![]() |
Fjögurra bíla árekstur á Vesturlandsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Póstnúmerið er 116 Reykjavík!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.7.2007 kl. 15:27
Sæll frændi - einu sinni vísaðir þú mér á póstfang - autu? og svo frv. getur verið að þú hafir þá ætlað að skrifa auto? Ég hef sent póst en finnst það ekki skila mér neinu. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 14.7.2007 kl. 22:24
Já, frænka mín góð, reyndi raunar að leiðrétta það samstundis en það hefur þú víst ekki séð.
auto skal það vera -- þýðir bara „sjálfur“.
Kveðja i bæinn.
Sigurður Hreiðar, 14.7.2007 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.