12.2.2012 | 12:46
Hvaðan?
Er einhver svo glöggur að hann þekki hvaðan -- og hvert -- meðfylgjandi málverk er málað? Ég veit hver höfundurinn er, Snorri Halldórsson, faðir tónlistarbræðranna Sigurðar og Snorra Arnar. Mér áskotnaðist þetta málverk nokkru áður en Snorri dó en kom því aldrei í verk að heimsækja hann og fá upplýsingar um málverkið. Þannig seinagangur er gömul saga og ný. 

Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 306669
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.