7.11.2011 | 16:03
Fjandsamleg afskipti?
Eru þetta ekki fjandsamleg erlend afskipti af innanríkismálum okkar? Í krafti hvers er þetta fólk að mótmæla íslenskum málefnum?
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 306295
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eeeh, .... hérna ... hver er að mótmæla hverju? :-))
Þórhallur Birgir Jósepsson, 7.11.2011 kl. 17:14
„Tjaldborgin á Austurvelli er risin á ný eftir að hafa verið tekin niður í tvígang af lögreglu. Sem fyrr er það Occupy-hreyfingin sem hefur aðsetur í tjöldunum en erlendir mótmælendur eru einnig staddir á landinu og taka þátt í aðgerðunum á Íslandi.
Þrátt fyrir óblíð veðurskilyrði segjast mótmælendur ekkert vera á förum af Austurvelli en aðgerðirnar beinast að sögn gegn fjármálakerfinu og ríkjandi samfélagsskipan.“
Ofanskráð er fréttin á mbl.is sem ég taldi mig vera að blogga um. Venjulega fylgir fyrirsögnin við það tilefni svo góðfúsir lesendur geti sjálfir lesið og metið. En kannski var þetta innslag mitt of stutt til að verðskulda slíkt.
Sigurður Hreiðar, 7.11.2011 kl. 19:25
Það sem slær mig mest er - þarf þetta fólk ( úlendingarnir) ekki að vinna til að framfleyta sér, ég meina svona eins og venjulegt fólk. Það kostar að ferðast á milli landa, þótt maður sé vinstrisinnaður og á móti lýðræði? Einhver borgar brúsnn.
Þetta mynnir mig á mótmæli víða á meginlandinu, þar sem sömu útlendingar koma framm allstaðar með ólæti, England, Svíþjóð, Danmörk, allstaðar eru þessir sömu auðnuleysinjar að mótmæla og virðast ekki skorta fé.
Fréttamiðlar hafa veitt þessu athygli.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:55
Heitir þetta ekki að vera atvinnumótmælandi? Á framfæri einhverra hópa/samtaka sem sjá sér hag í að rugla nytsama sakleysingja í ríminu?
Sigurður Hreiðar, 7.11.2011 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.