20.8.2011 | 22:46
Aldrei mótmæla múslimir
Aldrei vitnast til þess að múslimir mótmæli ódæði af þessu tagi, frömdu eða ófrömdu. Með þögn sinni leggja þeir blessun sína yfir það, allir sem einn.
Meðan enginn þeirra sýnir minnstu andúð á því að hvers konar ódæði sé framið í nafni lífsstíls þeirra -- sumir segja trúar -- verður ekki annað séð en múslimir hvar í heimi sem eru séu samþykkir því til dæmis að reynt sé að eitra fyrir blásaklausu fólki einhvers staðar í veröldinni. Ekki voru það Spánverjar sem vógu Bin Laden.
Ætlaði að hefna bin Ladens með eitri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur Sigurður. Þetta umburðarlyndi gagnvart voðaverkum í nafni einhvers málstaðar er smitandi fjandi. Þú hefðir nú samt mátt klára pistilinn því af nógu er að taka. Eins og til dæmis þessi þögn Íslendinga þegar ríkisvaldið þeirra styður með beinum hætti limlestingar og fjöldamorð á múslimum um víða veröld í nafni frelsis, friðar og mannréttinda. Þeir eru nú ekki margir hér á landi sem andmæla því að fjöldamorð séu framin í nafni þess lífsstíls sem okkur er tamur. Það mætti jafnvel segja að Íslendingar séu samþykkir því að verið sé að musrka lífið úr blásaklausu fólki einhverstaðar í veröldinni....... og ekki man ég eftir að hafa séð þig, Sigurður, mótmæla morðstefnu íslenskra stjórnvalda nú upp á síðkastið.
lalli (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 00:38
Nei það gera þeir ekki og aldrei hef ég orðið vör við það að Íslensk stjórnvöld "Össur" fordæmi dráp og hryðjuverk sem öfga menn palestínumanna fremja!
Undanfarna daga hafa 70 flugskeytum verið skotið yfir til Ísraels frá Gaza.Og nú fyrir stuttu lést einn og nokkrir eru sárir eftir að flugskeyti lenti í borginni Be'er Sheva í suður ísraels.
Kv.Golda.
Golda Meir (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 00:45
Þá var nú munur að sjá fjölmenna mótmælagöngu kristinna hér niður Laugaveg, til að mótmæla voðaverki hins kristna Anders Behring Breivik. Eða hvað, var sú ganga aldrei farin?
Skeggi Skaftason, 21.8.2011 kl. 09:39
Eitt er að mótmæla illvirkjum sem unnin eru undir yfirskini tiltekinna trúarbragða og annað að mótmæla voðaverkum vitstola manna sem játa einhverja tiltekna trú en hafa annað yfirskin yfir ódæðum sínum. Man ekki betur en illvirki Breiviks hafi verið hörmuð hér sem annars staðar og þarf ekki kristna til. Göngur sem slíkar eru þá óþarfar, Skeggi. Það er andi samfélagsins sem segir til.
En hvernig stendur á því, Skeggi, að þú finnst ekki í þjóðskrá? Ert þú sami heigull og hinir tveir sem hér gera athugasemdir?
Sigurður Hreiðar, 21.8.2011 kl. 11:41
Skeggi kemur enn úr skúmaskotinu til að hnýta úr launsátri sínu í allt serm ekki er hægt að flokka undir málstað kommúnistanna gömlu.
Hvað skyldi hann ekki segja um sprenginguna í Pakistan sem drap á annaðhundrað manns? Þar var AlQueda að hefna fyrir BinLaden.
Halldór Jónsson, 21.8.2011 kl. 13:03
Bíddu nú við, múslimir ... eins og í mús-limir. Hvers konar limir eru það?
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 18:14
Bjarne Ö. Hansen. Það eru limir sem notaðir eru í vondum tilgangi.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.8.2011 kl. 18:30
Mannréttindi í múslimalöndum eru sennilega ekki upp á marga fiska. Ætli fólk hafi sama rétt að láta skoðanir sínar í ljós og við á Vesturlöndum?
Við skulum minnast þess að þessi mál voru ekki heldur upp á marga fiska hér. Illa voru þeir séðir sem höfðu aðrar skoðanir og viðhorf.
Góðar stundir
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 21.8.2011 kl. 19:41
Kommúnistar og Múslimar eru illa séðir og bera með sér dauða og fátækt..
Vilhjálmur Stefánsson, 21.8.2011 kl. 20:16
Úr Moggafrétt:
Ætlarðu að segja að þessi sé ekki "vitstola"? Finnst þér múslimar þurfi að sverja þennan man af sér?
Það er hins vegar satt að Anders Breivik var í sjálfu sér ekki að fremja fjöldamorð í nafni trúar, heldur í baráttu sinni gegn fjölmenningu. Ekki hef ég mikið séð íslenska andstæðinga fjölmenningar sverja Anders Breivik af sér, sem er annars sammála þeim í andstöðu gegn fjölmenningu. Þeir hafa frekar vilja láta einmitt eins og hann sé bara "vitstola" en ekki einn af þeirra skoðanabræðrum. Þeir mættu sannanlega fordæma að slíkum hryllilegum aðferðum sé beitt í nafni baráttu gegn fjölmenningu.
Skeggi Skaftason, 21.8.2011 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.