18.7.2011 | 13:02
Oexar við ána. . .
Sumir bókstafir eru ekki til í ensku sem þó eru notaðir í öðrum tungumálum. Svosem norðurlandamálunum. Þetta á t.d. við um bókstafinn Ö. Enskumælandi/skrifandi leysa þennan tvíhljóða upp í samstöfuna oe. Þess vegna verður Svíinn Cecilia Malmström afskræmd á ensku upp í Malmstroem. Samt óþarfi fyrir okkur Íslendinga að éta upp þessa ensku samstöfu þó fréttir af norðurlandafólki séu þýddar út ensku. Við skrifum td. ekki Oexar við ána. . .
Hert eftirlit ekki réttlætanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.