Brotist inn í ólæsta?

Var ekki óþarfi að brjótast inn í þá, fyrst þeir voru ólæstir? Þeir sem ekki læsa bílunum sínum eiga skilið ofboðlitla samúð -- fyrir að vera svona kærulausir. Annað ekki.
mbl.is Brotist inn í bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sigurður, eigum við eitthvað annað hugtak yfir fyrirbærið?

Kolbrún Hilmars, 11.5.2011 kl. 17:09

2 Smámynd: Óli minn

Þetta viðhorf er næsti bær við það þegar menn telja konur eiga ekki samúð skilið fyrir að vera nauðgað því þær klæddu sig svo ögrandi.

Óli minn, 11.5.2011 kl. 17:44

3 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Já, Kolbrún mín, hvernig líst þér á: Verðmætum var stolið úr fimm ólæstum bílum…

Óli minn -- ég skil þig ekki. Mér sýnist að við hugsum gjörólíkt, amk. um konur.

Sigurður Hreiðar, 11.5.2011 kl. 19:59

4 Smámynd: Óli minn

Jamm, við hugsum gjörólíkt. Ég get tekið undir það.

Óli minn, 11.5.2011 kl. 21:52

5 identicon

Eins og þú bendir á er ekki loku fyrir það skotið að það hafi verið brotist inn í þá, en líklegra er að það hafi verið farið inn í þá og ýmsu dóti stolið.  Eigendur þessara muna eiga heilmikla samúð skilda þar sem þeir eru í sýnu verri málum gagnvart tryggingafélugum en ef þeir hefðu gert ráðstafanir til að hindra aðgang (læst bílunum).

Hins vegar eiga blaðamenn oft í miklum erfiðleikum með titölulega einföld hugtök, t.d. þekkja þeir oftast ekki muninn á ráni og þjófnaði.  Menn eru jafnvel rændir án þess að þeir viti af því. 

mörgæsin (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 306295

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband