11.5.2011 | 16:34
Brotist inn í ólæsta?
Var ekki óþarfi að brjótast inn í þá, fyrst þeir voru ólæstir? Þeir sem ekki læsa bílunum sínum eiga skilið ofboðlitla samúð -- fyrir að vera svona kærulausir. Annað ekki.
Brotist inn í bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, eigum við eitthvað annað hugtak yfir fyrirbærið?
Kolbrún Hilmars, 11.5.2011 kl. 17:09
Þetta viðhorf er næsti bær við það þegar menn telja konur eiga ekki samúð skilið fyrir að vera nauðgað því þær klæddu sig svo ögrandi.
Óli minn, 11.5.2011 kl. 17:44
Já, Kolbrún mín, hvernig líst þér á: Verðmætum var stolið úr fimm ólæstum bílum…
Óli minn -- ég skil þig ekki. Mér sýnist að við hugsum gjörólíkt, amk. um konur.
Sigurður Hreiðar, 11.5.2011 kl. 19:59
Jamm, við hugsum gjörólíkt. Ég get tekið undir það.
Óli minn, 11.5.2011 kl. 21:52
Eins og þú bendir á er ekki loku fyrir það skotið að það hafi verið brotist inn í þá, en líklegra er að það hafi verið farið inn í þá og ýmsu dóti stolið. Eigendur þessara muna eiga heilmikla samúð skilda þar sem þeir eru í sýnu verri málum gagnvart tryggingafélugum en ef þeir hefðu gert ráðstafanir til að hindra aðgang (læst bílunum).
Hins vegar eiga blaðamenn oft í miklum erfiðleikum með titölulega einföld hugtök, t.d. þekkja þeir oftast ekki muninn á ráni og þjófnaði. Menn eru jafnvel rændir án þess að þeir viti af því.
mörgæsin (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.