. . .eða vansvefta?

Alltaf er nú gott að líta í einhverja góða bók eða heyra eitthvað gott áður en lagt er inn í draumalandið. Og best er eflaust að hafa með sér góðan bólfélaga í rúmið; efast um að nýjasta tækni sé jafnoki þess.

En við snöggan lestur þessarar merkilegu fréttar flýgur mér fyrst í hug, hvort Bandaríkjamenn séu í raun svefnvana (= ósofnir) eða bara vansvefta (hafi fengið of skamman nætursvefn)?

Eigi ég kollgátuna og þeir séu bara vansvefta er þetta enn eitt dæmið um málfátækt þeirra sem skrifa ofan í okkur fréttirnar nú til dags.

Legg til að þeir temji sér að lesa góðar bækur á góðri íslensku undir svefninn sjálfir.


mbl.is Svefnvana vegna nýjustu tækni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Já, eftir 10 ár skilja Íslendingar ekki Íslenska eintakið af Icesave-ESB? Hvað þá það sem minna er?

 Hvað er framtíðar-heims-tungumálið? Kannski þarf fólk bara að kunna: farðu að vinna fyrir bankaræningjana, ef þú vilt ekki hafa verra af? En hvað er verra en að vinna fyrir bankaræningja?

 M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.3.2011 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband