13.11.2010 | 22:14
Aftur til hins upprunalega og raunverulega
Ég fæ ekki betur séð en þetta sé orðaleikur. Lánið var 322 milljónir og lánveitandi lét þá upphæð af hendi, lántakandi tók við þeirri upphæð. Meira fé var ekki í spilinu og hefur aldrei farið handa á milli. Þarna er einfaldlega verið að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru en ekki einhverjar tölur sem fyrir sjónhverfingar voru á pappírunum um tíma.
Þarna er ekkert afskrifað. Þarna er bara viðurkennt það sem var af hendi reitt og við tekið.
Tímabundnar sjónhverfingar inn á milli skipta ekki máli.
Svona á auðvitað að meðhöndla þessi lán, hverfa þau aftur til hins upprunalega og raunverulega.
Helmingur láns Hesthóla afskrifað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.