8.11.2010 | 17:16
Úr fullum poka af lýgi
Til er saga af því að þekktur stjórnmálamaður jós úr fullum poka af lýgi yfir landslýð í viðtali við þekktan fréttamann. Samdægurs varð lýgin uppvís og fréttamaðurinn, reyndar kvenkyns ef ég man rétt þó það skipti engu máli, rak hljóðnemann upp í stjórnmálamanninn og spurði hvort þetta hefði allt verið tóm lýgi og skáldskapur, sem hann sagði í gær. Og stjórnmálamaðurinn svaraði: Ja, það mun víst hafa verið misrétt
Slæmt fyrir Ögmund að hafa ekki getað komið því á Björn Bjarnason að hafa samið við Danina!
Ögmundur baðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 306308
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djöfulll ertu nautheimskur. Hann baðst afsökunar á ummælum sínum og viðurkenndi sín mistök en samt vænir þú hann um lygar.
Brynjar Jóhannsson, 8.11.2010 kl. 17:54
Fórstu öfugu megin fram úr í morgunn Brynjar minn. Það er enginn að væna neinn um lygar, Sigurður var að segja brandara.
Svanur Gísli Þorkelsson, 8.11.2010 kl. 19:36
Eru lygar stjórnmálamanna einhvað nýjar á nálinni þeir munu ljúga og ljúga eins oft og þeim sýnist því það er engin mórall gegn því. Brestur þingmaður var rekin úr þingi í 3 ár fyrir lygi þ.e. kosningasvik.
Valdimar Samúelsson, 9.11.2010 kl. 09:25
Stundum verða grjótkastarar fyrir því að sending þeirra hitti þá sjálfa fyrir. Vona að þú hafir ekki meitt þig, Brynjar.
Sigurður Hreiðar, 9.11.2010 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.