24.10.2010 | 12:49
Fréttir af heilsu Jóns Gnarrs
Ég er nú bara varla með hýrri há í dag, sé hvergi neinar fréttir af heilsu Jóns Gnarrs í dag. Sem var stórmál amk. í netfréttum í gær. Er ég kannski einn um að hafa áhyggjur af Jóni Gnarri yfirleitt?
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti alveg trúað því, sjálfum mér valda fréttir eð fréttaleysi varðandi spaugleysi þetta mér ekki andvökum.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.10.2010 kl. 13:37
Sigurður, þú ert ekki einn um að hafa áhyggjur af Jóni Gnarr. Fjöldi fólks hefur miklar áhyggjur og þá ekki endilega fyrst og fremst vegna heilsu hans.
Axel Jóhann Axelsson, 24.10.2010 kl. 14:37
Er ekki fyllsta ástæða til að hafa áhyggjur af heilsufarinu? Hann þurfti að taka sér aðstoðarborgarstjóra. Varla hefur það verið af engu.
Sigurður Hreiðar, 24.10.2010 kl. 15:27
Jú vissulega er ástæða til að hafa áhyggjur af heilsu borgarstjóra hvort heldur sem er líkamleg eða andleg. Annars kemur þetta okkur landsbyggðar fólki þetta ekki við, eigum þar ekkert einasta atkvæði og þar með meiga Reykvíkingar hafa sinn kjánaskap sjálfir.
Hrólfur Þ Hraundal, 25.10.2010 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.