16.8.2010 | 13:59
Týna – hverju?
Sögnin að týna tekur með sér þágufall, sbr. týna einhverju. Tína afturámóti stjórnar ekki aukafalli og þess vegna kemur nefnifall með því.
Kannski er þetta frekar spurning um að kunna skil á hvað er með ufsiloni og hvað ekki, heldur en enn ein fallbeygingarvitleysan.
Reyndi að sturta maríjúana í klósettið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held hún hafi verið að reyna að týna efninu í klósettinu :)
Davíð Oddsson, 16.8.2010 kl. 15:33
Sagnorðið að tína stýrir þolfalli: að tína eitthvað upp; að tína ávexti af trjánum.
Skúli Páls (IP-tala skráð) 16.8.2010 kl. 15:39
Rétt hjá þér, Skúli Páls. Flumbrugangur hjá mér.
Sigurður Hreiðar, 16.8.2010 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.