17.4.2010 | 14:24
Ekki benda á mig
Klók er Ingibjörg. Hún er búin að sjá að þjóðin hefur skömm á Ekki-benda-á-mig – fólki og ætlar ekki að láta draga sig í þann dilkinn. En saklaus er hún, það stendur meira að segja í skýrslunni.
Mér finnst ég hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hreiðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HÚN BRÁST ! Nema hvað ?
Kristín (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 14:29
Í Prédekarnum segir einnig.: "Vei yður þér hræsnarar" !
Solla var I.stýrimaður á skútunni. Horfði á fleyið veltast óstjórnlega í brimgarðinum - og gerði bókstaflega EKKERT !
Hún er farin úr brúnni.
En - þar er maður sem var ráðherra í hrunstjórninni.
Össur nokkur Skarphéðinsson. Hann fékk sem stofnfjáreigandi í Spron, "litlar 30 milljónir " rétt fyrir hrun".
Annar maður,
Árni Þór Sigurðsson. Þingmaður vinstri-RAUÐRA.
Hann var meira að segja í STJÓRN Spron. Fékk litlar tæpar 300 MILLJÓNIR " rétt fyrir hrun". Kom fénu í banka erlendis !
Fleiri ?
Jú, fjöl,di
Meira seinna !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 14:55
Hún viðurkennir sök og er alveg jafn sek samt sem áður. Þetta viljum við sjá. Að politíkusar viðurkenni að þeir hafi gert rangt.
Brynjar Jóhannsson, 17.4.2010 kl. 15:36
Já Sigurður Ingibjörg er tæfa og mjög óheppileg Íslenskum stjórnmálum, sem og samráðherrum sínum.
Undarlega mildilega um hanna farið í hinni annars ágætu skírslu sem ég hef reyndar ekki lesið til hlítar.
Hún lét sig hafa það að stela valdi viðskiptaráðherrans, niðurlægja hann og þar með sjáum við að án gamalreynds heiðurs eu afsökunarbeiðnir bara gubb.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.4.2010 kl. 22:21
Mér þykja sumir taka of stórt upp í sig, og aðrir hreinlega dónalegir í garð fólks, en víst er það satt að hún stóð ekki sína plikt, það gerðu engir!!
Guðmundur Júlíusson, 17.4.2010 kl. 22:49
Hraunið vellur víða út.
Hamarinn, 18.4.2010 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.