Serbó-króatar í frysti í Vesturbænum?

Skondin klausa höfð eftir Vigdísi fyrrum forseta í Fréttablaðinu í dag: „Ég heyrði serbó-króatísku í morgun í Melabúðinni, ég þekkti ekki tungumálið og var nánast komin með höfuðið ofan i frystinn til að heyra betur í fólkinu sem þar var að tala saman.“

Ég kem að vísu ekki oft í Melabúðina. En man yfirleitt ekki eftir fólki ofan í frystinum í þeim verslunum sem ég ven komur mínar í.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þú kaupir ekki nóg inn, Siggi. Eitt sinn dó kona af Kaplaskjólsvegi og féll ofan í frystinn í Melabúðinni. Dauðaorsök var verðlagið.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.4.2010 kl. 05:05

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Takk fyrir innlitið, Villi. Var hún serbó-króatísk?

Sigurður Hreiðar, 11.4.2010 kl. 13:01

3 identicon

Eitt sinn þegar þessi sami forseti var að hleypa af stokkunum einhverri landssöfnun bað hún þjóð sína nú vel duga og minnti um leið á að Íslendingar hefðu áður lyft grettistaki þegar þeir lögðust allir á plóginn. -Ég vil ekki vera neðstur- hraut þá út úr Óla Sig fréttamanni.

Stefán Ásgrímsson (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband