Lukkunnar pamfílar

Sannarlega ástæða til að óska þessu fólki til hamingju með vænan vinning. Ég tók eftir því í niðurlagi fréttarinnar að þar segir að þetta komi sér vel í viðbót við ellilífeyrinn. Ef þau hafa fengið ellilífeyri -- þ.e.a.s. aumingjastyrkinn frá TR -- er margföld ástæða til að óska þeim til hamingju, því þá hafa þau verið verulega illa stödd!

En nú geta þau vonandi keypt sér skjólgóðar flíkur til vetrarins og kannski líka bland í poka. Lukkunnar pamfílar.


mbl.is Héldu að þau hefðu unnið 16.500 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

nákvæmlega lukkunar pamfílar - og svo þetta að skifta jafnt á milli þeirra sem spilað hafa með þeim - fólk sem svíkur ekki

Jón Snæbjörnsson, 13.11.2009 kl. 16:19

2 identicon

þetta er gott að lesa svona á föstudegi, vermir manni aðeins um hjartaræturnar kannski ætti maður að kaupa miða. 

Marianna (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 16:47

3 identicon

Loksinns eitthvað jákvætt og skemmtilegt    Bara innilega til hamingju og vonandi fá fleiri íslendingar vinning á komandi miðvikudögum, þá meina ég íslendingar sem eiga það skilið að fá vinning.

Þórður (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 21:41

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Loksins kom einhver skemmtileg og jákvæð frétt.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 14.11.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 305907

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband