Enginn lætur blekkjast

Alltaf má kreista meira út úr bíleigendum og umferðinni. Enginn lætur blekkjast af orðskrúði eins og „losun gróðurhúsalofttegunda og auka hlut vistvænna ökutækja“.

Ef heiðarlega væri að staðið ætti fréttin að hljóða svona:

„Endurskoðiun á allri skattlagningu á ökutæki og eldsneyti stendur yfir hér á landi með það að markmiði að draga ennþá meira fé upp úr vösum bíleigenda með orðaflúri um „losun gróðurhúsalofttegunda og auka hlut vistvænna ökutækja“. Sambærileg endurskoðun og breytingar á skattlagningu ökutækja og eldsneytis hefur um áratugi verið draumur þeirra sem ráða fyrir ríkiskassanum hverju sinni.“


mbl.is Unnið að endurskoðun á skattlagningu á ökutæki og eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Þú hittir naglann á höfuðið, félagi. Vegna þessarar áráttu stjórnvalda fyrr og síðar hafa tillögur okkar í Íslandshreyfingunni um lengdargjald af bílum og fleiri umhverfishugsuð gjöld eða ívilnanir alltaf haft þann fyrirvara að slíkt yrði hluti af allsherjar endurskoðun á skattlagningu og gjöldum af ökutækjum svo að heildarálög á bílaeigendur yrðu óbreytt. 

Það er hins vegar vegar mikið til í því hjá þér að löngum hafa tillögur um nýjar tekjulindir ríkisins haft þá einu afleiðingu að bætast við þau álög sem fyrir voru. 

Ómar Ragnarsson, 27.9.2007 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 305922

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband