Áhyggjulaust ævikvöld?

Sé í Fréttatímanum að laun Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra hafa hækkað á kjörtímabilinu um 217 þús. krónur, væntanlega á mánuði. Það er svipað og ég fæ sem gamalmenni á mánuði samanlagt úr lífeyrissjóðum og TR -- fyrir skatt.

Hvaðan kom hér í eina tíð slagorðið „búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld?“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ósköp fannst manni hallærislegt að sjá forsætisráðherra í sjónvarpinu í fyrrakvöld á fundi með norrænum kollegum sínum og guma sér af því að verða sjötug á þessu ári og vera enn á vinnumarkaði ,þóttist ætla að ná hundrað ára aldri og vera þá enn á vinnumarkaði. Þessir opinberu starfsmenn vinna yfirleitt bara 8 klst. á dag og eru einu launþegarnir sem hafa lífeyrissjóð sem tryggir þeim verðtryggð réttindi eftir starfslok .Það er annað heldur en hinn almenni launamaður er vinnur yfirleitt 10 klst. plús eitthvað og við starfslok fær hann 173 þúsund á mánuði alveg sama hvað hann er búinn að greiða mikið eða lítið í lífeyrissjóð.Skömm er af því hvernig atvinnurekendur og verkalýðshreyfingin er búinn að fara með lífeyrissjóðina og krafa þjóðarinnar hlýtur að vera að þessir aðilar víki frá störfum og láti öðrum það eftir sem reyna að sameina sjóðina þannig að allir hafi svipuð mannsæmandi afkomu eftir starfslok. Sem ættu að vera hámark 67 ára því hinn almenni launamaður er þá orðinn það slitinn af þrælaríinu að hann hefur yfirleitt ekki heilsufar í meiri vinnu. Áhyggjulaust ævikvöld er orðin martröð hjá mörgum vegna sviksemi stjórnmálamanna og lífeyrissjóðsforkólfa sem því miður hafa logið og svikið flest er þeir hafa sagt almenningi.

Sigurgeir Árnason. (IP-tala skráð) 11.2.2012 kl. 21:30

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Við verðum að virða það við Jóhönnu Sigurðardóttur, að hún hefur ekki hugmynd um hvað hún er að vinna að á hverjum einasta degi.

Jóhanna eldast illa, og hefur tapað raunveruleika-skyninu. Aðrir misnota sér vanmátt hennar og elliglöp.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.2.2012 kl. 23:03

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jóhanna eldist illa, átti þetta að vera..

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.2.2012 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hreiðar

Höfundur

Sigurður Hreiðar
Sigurður Hreiðar

Mosfellingur í húð og hár. Hefur á efri árum tileinkað sér nokkra skoðun á þjóðmálum sem er nýlunda í lífi hans.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...malverk_snh
  • ...1201120009
  • ...1201120013
  • ford nr1 a sl.tiff
  • ...1108070097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband